Hér er hægt að skoða ljósmyndir eftir (mestmegnis) mig sjálfa, mikið teknar á filmuvélar eins og Vivitar, sem nú er því miður biluð, og Cosinu sem ég fékk frá Kristjáni frænda. Einhverjar myndirnar eru einnig teknar á notuðu Sony RX 100 III vélina sem ég fjárfesti í nýlega.
Vinsamlegast notið myndirnar ekki án míns leyfis.