Andartak
Hver hjartsláttur
er óskrifað blað
hvert andartak
eins og tóm örk
ég skrifa
nýtt og nýtt ljóð
um ástina sem þú vekur
innra með mér
ég anda inn
og anda út
ég skrifa ástarljóð
með vörum mínum á þig
Hver hjartsláttur
er óskrifað blað
hvert andartak
eins og tóm örk
ég skrifa
nýtt og nýtt ljóð
um ástina sem þú vekur
innra með mér
ég anda inn
og anda út
ég skrifa ástarljóð
með vörum mínum á þig