.

View Original

Andvaka

Sofa?

Hvað er það -

þegar ég get alveg eins hugsað

út í óendanleikann.

Látið mig dreyma -

nema vakandi.

Sofa?

Til hvers -

þegar ég get verið andvaka

og heimsótt góðar minningar.

Látið mig dreyma -

um þig.