Texti
Sá ég sögu,
sem sögð var í sól,
flækingur sem fann
fegurðina í lífinu,
gekk niður götuna,
gefandi ást,
þegjandi hann brosti
þegar lífið brást.
x
Sá ég sögu,
sem sögð var í sól,
flækingur sem fann
fegurðina í lífinu,
gekk niður götuna,
gefandi ást,
þegjandi hann brosti
þegar lífið brást.
x