Sumarnóttin
Ég sit á bekknum
Undir furunni
Og anda að mér hári þínu.
Þú ert sem framandi ávöxtur
Sem hefur dáið áfengisdauða
Í hlýju faðmlagi mínu
- og ég verð ekki heppin í nótt.
Ég sit á bekknum
Undir furunni
Og anda að mér hári þínu.
Þú ert sem framandi ávöxtur
Sem hefur dáið áfengisdauða
Í hlýju faðmlagi mínu
- og ég verð ekki heppin í nótt.