Kleópatra
Dökk augun éta þig lifandi
og áður en þú veist af
ertu fangi hugaróra
og sleppur aldrei.
Veikleiki þinn.
Að eilífu.
Augun.
Dökk augun éta þig lifandi
og áður en þú veist af
ertu fangi hugaróra
og sleppur aldrei.
Veikleiki þinn.
Að eilífu.
Augun.