Norðurljós
Agndofa starði ég stjörnurnar á,
- leiftra yfir himinn sá
norðurljósin, græn og bleik,
dansa sem í léttum leik.
Aldrei hélt ég elska myndi
meira annað augnayndi.
Agndofa starði ég stjörnurnar á,
- leiftra yfir himinn sá
norðurljósin, græn og bleik,
dansa sem í léttum leik.
Aldrei hélt ég elska myndi
meira annað augnayndi.