.

View Original

Það sem ég er að hlusta á

Ljósmynd: Mario La Pergola

Jólin loksins búin, jólaskrautið fer ofan í kassa um helgina - nýtt og kraftmikið ár byrjað. Mér líst vel á það hvernig árið byrjar. Rólegt en stöðugt - áhugavert. Mikið að hugsa um svo það er mjög fínt að enda fyrstu vinnuvikuna á bland í poka af instrúmental VANA* tónlist. Trommur, flautur og oud. Ég leitaði á Spotify eftir “Arabic calming music” og m.a. fékk þetta upp.

See this content in the original post

*Vestur-Asía / Norður-Afríka (af því að mið-austur af hverju eru Mið-Austurlönd eiginlega?)