.

View Original

Þurfum við titil?

Lífið hefur yfirleitt ekki titil fyrr en eftir á, þá gætum við mögulega séð hvernig við myndum vilja titla það. Ég vel því oft titlana á skrifum mínum eftir á, annars er ég svo bundin að því að skrifa um það sem titillinn segir til um - en ekki það sem mér dettur í hug.

Hver gæti verið titillinn á þessari mynd?

Tveir háir, annar hærri en hinn - hinn eldri. Nýlendustefnan og fórnarlambið? 5000+ ára gömul menning og önnur enn í mótun?