Örljóð
“Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig.”
Hvernig endar það eiginlega,
þegar þú elskar ekki einu sinni þig sjálfan…
“Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig.”
Hvernig endar það eiginlega,
þegar þú elskar ekki einu sinni þig sjálfan…